öllum Búkalúum hefur verið frestað þar til við megum koma almennilega saman á ný.

Ef þú átt gjafakort sem á stendur "gildir árið 2020" mun það gilda út árið 2022.

Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið. Við höldum Búkalú-ferðalaginu áfram árið 2021. Sýningin er bönnuð innan 20 ára og hentar ekki þeim sem hræðast undur mannslíkamans. Hún hentar einstaklega vel fólki sem tekur lífinu létt, en fíflagangi grafalvarlega. Miðaverð er 2900 krónur í forsölu, 3900 við hurð.

Fleiri dagsetningar og staðir koma inn síðar.
More dates and venues added later.