Ef þú átt gjafakort sem á stendur "gildir árið 2020" mun það gilda út árið 2022.

2019 kom Búkalú síðast í heimsókn á Söguloftið og hefur næstu sýningar verið beðið með eftirvæntingu! 

Með í för eru bestu, skemmtilegustu, fegurstu og fyndnustu kabarettlistamenn landsins ásamt erlendum gestum. Sýningin blandar saman burleski, kabarett, dragi og sirkus svo úr verður einstakur fullorðinskokkteill.

 

Fram koma: Kabarettan Bibi Bioux, húllabomban Bobby Michelle, sirkusfolinn Daniel Pilkington, skoska boylesque-undrið Tom Harlow, burlesqueskvettan Kitty Curv og þokkadrottningin Margrét Erla Maack.

Sýningin er bönnuð innan 20 ára og hentar ekki þeim sem hræðast undur mannslíkamans. Hún hentar einstaklega vel fólki sem tekur lífinu létt, en fíflagangi grafalvarlega.

8. OKT
BÚKALÚ
Á SÖGULOFTINU, BORGARNESI

Screenshot 2021-09-19 at 10.25.28.png

Í fyrsta sinn burlesk-sýning í Húsi Máls og menningar! 

Með í för eru bestu, skemmtilegustu, fegurstu og fyndnustu kabarettlistamenn landsins ásamt erlendum gestum. Sýningin blandar saman burleski, kabarett, dragi og sirkus svo úr verður einstakur fullorðinskokkteill. Fram koma: Kabafrettan Bibi Bioux, húllabomban Bobby Michelle, sirkusfolinn Daniel Pilkington, skoska boylesque-undrið Tom Harlow, og burlesqueskvettan Kitty Curv, magadansarinn Friðrik Agni og föllistadísin Margrét Maack.

Sýningin er bönnuð innan 20 ára og hentar ekki þeim sem hræðast undur mannslíkamans. Hún hentar einstaklega vel fólki sem tekur lífinu létt, en fíflagangi grafalvarlega.

10. OKT
BÚKALÚ
​Í HÚSI MÁLS OG MENNINGAR

Tveggja tíma burlesque-námskeið með hinum stórkostlega Tom Harlow. Námskeiðið fer fram í Kramhúsinu og kostar 5900 - og miði á Búkalú er innifalinn! Nánar má lesa um námskeiðið á skráningarhlekknum:

10. OKT
TEASE WITH TOM HARLOW 
Í KRAMHÚSINU

Fleiri dagsetningar og staðir koma inn síðar.
More dates and venues added later.