top of page

öllum Búkalúum hefur verið frestað þar til við megum koma saman á ný.

Ef þú átt gjafakort sem á stendur "gildir árið 2020" mun það gilda út árið 2022.

Hægt er að kaupa gjafakort á Búkalú sem gilda á hvaða sýningu sem er. Einn gjafakortsmiði kostar aðeins 2900 krónur og við sendum í pósti. Athugið að ef um gjöf er að ræða að gefa um viku í sendingartíma innanlands.
gjafakort_2020_v2_SÝNIS.jpg
Ef þú fékkst gjafakort að gjöf þá þarftu ekkert að gera - bara mæta með kortið/kortin á sýninguna. Gott er þó að mæta hálftíma fyrir sýningu, jafnvel fyrr, því á henni er frjálst sætaval. Hér er sýningardagatal.
PANTA GJAFAKORT
Hvernig viltu greiða?

Hvert gjafakort kostar 2900 krónur. Sendingarkostnaður er innifalinn.

Takk fyrir pöntunina. Við höfum samband.

bottom of page