241880494_126424112982834_6586572832316482107_n-2.jpg
 

TEASE WITH TOM HARLOW

KRAMHÚSIÐ, 10. OKTÓBER KL. 15-17

HENTAR ÖLLUM KYNJUM, ALLS KONAR LÍKÖMUM OG FÆRNI, 18+

VERÐ: 5900

MIÐI Á SÝNINGU MEÐ TOM HARLOW FYLGIR MEÐ


* Klæðist þægilegum fötum sem hægt er að hreyfa sig í.
* Komið með háa hæla ef þið viljið, til að dansa í.
* Komið með aukabrjóstahaldara - eða skyrtu og bindi.
* Efni, fjaðrabóu eða stóra slæðu

* Muna eftir vatnsflösku

 

(Þið megið endilega koma með leikmuni og búninga sem þið viljið leika ykkur með. Athugið að við munum ekki fara úr neinu nema fötum sem við förum í utan yfir fötin okkar)

FYRRI HLUTI

Í upphafi förum við yfir burlesk-tækni eins og einangraðar hreyfingar, að labba, pósa, bump&grind og gólftækni. Einnig er farið yfir stöður og sjónarhorn sem sýna okkar bestu hliðar, bæði á sviði og á ljósmyndum.

SEINNI HLUTI

Í síðari hluta námskeiðsins notum við tæknina sem við lærðum í fyrri hlutanum með því að setja hana saman í kóreógrafíu. Einnig verður farið í fjaðurbóu-tækni og stóladans kenndur. 

27629362_916285468530901_2232303585800907136_o.jpg
Tom Harlow 
Miss Burlesque Scotland 2019
Amsterdam King of Boylesque 2016
Voted UK TOP 20 performer 2016 & 2017  
Best British Boylesque Nominee 2016
Boylesque Idol Winner 2012
  • Facebook
  • Instagram
c044c5_1e4185394e6340c692389e969357b396~mv2_d_2725_4103_s_4_2-2.jpg
Skráning/Registration
Með námskeiðinu fylgir einn miði á eina af sýningum Toms Harlow meðan hann er á landinu. Hvaða sýningu má bjóða þér? /// You get one ticket to a show with the workshop - which show would you like to attend?

Við sendum þér rukkun í heimabankann ef þú fyllir út kennitöluna - reikningurinn kemur frá Margréti Erlu Maack. Ef þú skilur kennitölureitinn eftir auðann færðu upplýsingar til að millifæra. // If you leave your Icelandic SSN we will send you a bill through your bank (it comes from Margrét Erla Maack), if not we will figure out other ways to pay.

Takk! / Thanks!

 
 

TEASE WITH TOM HARLOW

KRAMHÚSIÐ, OCT 10TH AT 3PM-5PM

OPEN TO ALL GENDERS, BODIES & ABILITIES 18+

PRICE: 5900

A TICKET TO A SHOW WITH TOM HARLOW INCLUDED

 

ATTIRE:
* Comfortable clothing that you can easily move in.
* High heels that you feel comfortable to perform in
* Spare bra or a spare shirt and tie
* Fabric / feather boa or a large scarf

* Bottle of water


(Please feel free to bring along any props or costume pieces you may want help with and  please be aware no actual stripping or removal of clothes will take place during the class except the removal of the shirt/spare bra which will be worn over your clothing)

1ST HOUR:
In the first hour we will focus on looking at techniques used in burlesque such as isolated movements, walking, posing, bump & grind technique and floorwork . You will also learn how to hit flattering angles for the stage and in photos. 

2ND HOUR:
In the second we will be using the techniques we have just previously learnt in a choreographed routine which will also include basic boa techniques and some simple chair work too.